top of page

Í þessum pakka fást 50 egglos strimlar, 20 þungunarstrimlar, 70 lítil þvag glös og einn Basal líkamshitamælir.

 

Basal líkamshitamælir (BBT) er fljótur, næmur allt að 1/100 gráður. Hægt er að velja milli gráður eða fahrenheit. Tekur aðeins um 60 sekúndur að fá niðurstöður.
Athugið: Þegar „℉“ eða „℃“ byrjar að blikka með Lo á skjánum, er Easy@Home basal líkamshitamælir tilbúinn til notkunar. Þetta þýðir ekki að rafhlaðan sé lág.

 

Premom appið mun kortleggja LH og BBT gögnin þín og setja það upp stafrænt. Konur með PCOS, óreglulegan tíðahring, geta allar notið góðs af snjöllu reikniritinu í appinu.


Með því að hlaða niður frítt premom ovulation appi er auðvelt að skrá og fylgjast með tíðahringnum og hvenær væntanlegt egglos er.  ❤

 

Easy@home frjósemis pakki

kr11,990Price

    Samskonar vörur