top of page

Egglos og þungunar dagbókin er falleg leið til þess að fylgja tíðahringnum, frjósemi og til þess að punkta niður hugsanir og tilfinningar þínar. Þessi bók hentar því fullkomlega fyrir þá sem eru í barnhugleiðingum. Í bókinni eru 8 tíðahringur með 36 dögum, og hentar því þeim sem eru með lengri en 28 daga tíðahring. 


Á egglosopnunni skráir þú byrjun hrings og heldur áfram að skrá niður þangað til þú byrjar að mæla egglos, límir svo egglosstrimil í bókina. Þessi leið er hentug til þess að halda utan um strimlana og auðveldar einnig fyrir þig að sjá línuna á egglosprófinu taka breytinga.
 

Á þungunaropnunni er sama aðferð gerð, þegar þú byrjar að taka þungunarprófsstrimil setur þar inn upplýsingar um dagsetningu,tíðadag og hversu marga daga eftir egglos þú byrjar að mæla o.s.frv.

 

Við seljum einnig egglos og þungunarstrimlana getur skoðað þá með því að klikka á

                                                                 

Egglos og þungunar dagbók

kr5,690Price

    Samskonar vörur