top of page

Plast laus og náttúruvænn Bamboo tannburstinn frá Eorthe kemur með tannbursta hulstri sem heldur tannburstanum betur hreinum og frá bakteríum og endist hann lengur. Tannburstinn og hulstrið eru létt og því fullkomið fyrir ferðalagið ! 
 

Allar vörur okkar eru sendar í endurnýtanlegum, vistvænum pokum. ❤

Bamboo Tannbursti

kr3,099Price

    Samskonar vörur