First Response Early Results er mjög næmt þungunarpróf sem segir til um þungun allt að sex dögum áður en blæðingar eiga að hefjast. Yfir 99% nákvæmt og auðvelt að lesa niðurstöðuna.
Þungunarpróf mæla magn hormónsins hCG (Human Chorionic Gonadotrophin) í þvagi. Fylgjan byrjar að framleiða hCG skömmu eftir að fóstrið festir sig við legvegginn. Magn hormónsins í líkamanum eykst hratt fyrstu dagana á eftir og venjulega má greina það með þungunarprófi um 7-10 dögum eftir getnað.
Pakkinn inniheldur þrjú próf.
First Response Þungunarpróf
kr4,990Price